Van trú eða lifandi trú. Þitt er valið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Flott myndband Stefán Ingi. Bestu kveðjur.

Guðmundur St Ragnarsson, 5.12.2009 kl. 17:54

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Stefán, þú ættir að vita það að maður á ekki að trúa öllu því sem maður les. Það er frekar ömurlegt að halda því fram að frægir, dauðir trúleysingjar hafi "snúist" á síðustu stundu, þegar þeir geta ekki svarað fyrir sig. Ertu með einhverjar heimildir fyrir því að Voltaire hafi sagt þetta?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.12.2009 kl. 20:28

3 Smámynd: Stefán Ingi Guðjónsson

 Takk fyrir Guðmundur. Guð blessi þig

Sæll Hjalti.

Ég get ekki að segjast að þeir hafi snúið sér til trúar á Guð heldur hafi þeir áttað sig á því á dauðastundu að það var eitthvað meira til en þeir héldu. Nei ég hef engar heimildir fyrir að Voltaire hafi sagt þetta. Það ætti þó ekki að vera mikil vandi að komast af því.

Málið er að margir vakna til vitundar um þessa hluti á dauðastund. Þegar allt er tekið í burtu frá þeim og þeir standa andspænis  dauðanum. 

Guð blessi þig.

Stefán Ingi Guðjónsson, 5.12.2009 kl. 23:54

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Stefán, þarna er því haldið fram að Voltaire hafi sagt að hann væri að fara beinustu leið til helvítis og að hann væri yfirgefinn af guði. Ef það er ekki mikill vandi að komast að því hvort þetta er satt (sem þetta er örugglega ekki).

Hjalti Rúnar Ómarsson, 6.12.2009 kl. 13:29

5 Smámynd: Stefán Ingi Guðjónsson

Sæll Hjalti.

Ég leyfi mér að trúa því að Voltaire hafi sagt þetta. Margir eins ég sagði áður vakna til meðvitundar um Guð á loka stigum lífsins. Ég hef engar sannarnir fyrir því að hann hafi sagt þetta og þú ekki heldur að hann hafi ekki satt þetta. 

Guð blessi þig

Stefán Ingi Guðjónsson, 8.12.2009 kl. 15:23

6 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ég er ekki að biðja um sannanir, heldur einhverja heimild.

Þess má til gamans geta að Páll postuli sagði á dánarbeðinu: "Haha, plataði ykkur, allt þetta tal um Jesús var bara til að græða peninga af ykkur."

Hjalti Rúnar Ómarsson, 8.12.2009 kl. 15:58

7 Smámynd: Stefán Ingi Guðjónsson

Sæll Hjalti

Mér finnst þú aðeins missa marks. Ef þú hefur lesið Biblíuna, þá getur þú séð að Páll postuli fór frá því að ofsækja kristna menn og hafa peninga og góða stöðu í gyðinglegu samfélagi í að vera ofsóttur grýttur fangelsaður osfrv fyrir fagnaðarerindið. Efnahagslegur ávinnur að boða fagnarerindið var ekki mikil. Hefði Páll eingöngu hugsað um peninga og þægilegt líf hefi hann ekki valið það líf sem hann lifi.  Eitthvað gerðist á veginum til Damakus. Páll mætti Jesú. Þegar menn fá að mæta Jesú breytist líf þeirra og  fær annað og meira gildi. 

Ég bið þess Hjalti að þú megir læra að þekkja Drottinn Jesú Krist. Þá mun líf þitt breytast til hins betra. Páll sagði það oft hvað hann var glaður að hafa kynnst Drottni þrátt fyrir ofsóknirnar sem hann fékk að reyna

Guð blessi þig

Stefán Ingi Guðjónsson, 14.12.2009 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband