Óska öllum vantrúuðum og trúuðum gleðilegra Jóla

bjöllurJólin er á næsta leiti. Þessi hátíð ljóss og friðar og ég nota tækifærið gera það sama og Kiddikef að óska öllum í vantrú og siðmennt og öllum öðrum gleðilegra Jóla. Ég gleðst yfir því að umræðan um Kristna trú á Íslandi sé á réttum nótum án alls skítskasts. Það er augljós merki hins Kristna manns að sýna kærleika, og ekki bara til skoðanabræðra sinna.  Kristinn maður án kærleika er afar langt frá Kristinni trú. 

1 Korintubréf 13. „kærleikurinn fellur aldrei úr gildi

Mér þykir leitt hvað Hope Kutsson formaður siðmenntar hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna skoðana sinna. Ég er algjörlega ósammála því sem siðmennt stendur fyrir en líka MJÖG ÓSÁTTUR VIÐ AÐKASTIÐ SEM HOPE HEFUR FENGIÐ.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að óska náunganum Gleðilegra jóla hvar sem hann er í trúmálum er af hinu góða og allt gott um það að segja.Gleðilega hátíð ljós og friðar og fæðingu frelsarans.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband