Vantrúaður gerist trúaður.

Asfaw Tsegaye WyesÉg hafði lifað mest allt mitt líf eða 40ár án Krists. Á lífsleiðinni lenti ég margskonar upplifunum. Ég eyddi tíma í Rússlandi þar sem ég læri um og stundaði ýmiskonar djöfulegar andatrúr, Reiki, leitaði til framliðna, reykti og drakk.

Ég var mjög mótfallinn og reiður þeim sem vitnuðu til mín um Guð. Ég hataði þessa „vitleysingja öfgamenn og menn ímynduðu sér Guð" En líf mitt var fullt af vonbrigðum og ég hafði engan frið. Ég byrjaði að leita sannleikans í heimspeki og stjornmála bókum. Eftir það fór ég í Bahai trúna. Fyrir mér var Biblían heimskuleg tilgangslaus bók. Ég var í myrkri eins og Biblían orðar það í 1 Korintubréfi 2:14

Ég byrjaði að lesa í Gídeon testamenti á Amharistu og brátt fór andlega blindan að fara og mín augu lukust upp fyrir kraft Heilags anda. Ég játaði syndir mínar og þörf mina fyrir frelsara og bauð Jesú að koma inn í líf mitt. Ég skrifaði nafnið mitt aftast í nýja testamentið. Ég fékk að kynnast kærleika Guðs.

Eftir að hafa meðtekið trú á Guð hef ég verið mjög glaður og fundið svör við erfiðum spurningum lífsins. Starf Gídeons er það sem Guð notaði til að draga mig til sín. Ég er glaður og ánægður og hef eignast frið sem Guð einn getur gefið. Ég meðlimur i Gídeon  í Arba Minch Camp í Éþópíu. Ég þakka Guð fyrir hið nýja líf.

Guð blessi þig.

Asfaw Tsegaye Wyes

(lauslega þýtt úr Gídeon International)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kristin trú er svarið

Stefan (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 19:46

2 Smámynd: Linda

Frábært vitnisburður, ég  hélt að ég hafi verið búin að skrifa og þakka þér fyrir að koma með hann, en hef sjálfsagt ekki ýtt á send.

kv.

Linda, 24.5.2008 kl. 09:08

3 Smámynd: Stefán Ingi Guðjónsson

Takk fyrir innlitið og orðin. Mér finnst þetta vera sterkur þáttur í  umræðunni um Kristna trú. Enn ein sönnun fyrir vantrúaða að Guð er til.

Stefán Ingi Guðjónsson, 24.5.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband