16.6.2008 | 20:01
Costa de Almeria
Jaeja bara komin til spanar.
Fjolskyldan hefur verid her í godu yfirlaeti a Costa de Almeria a sudur strondinni. Spaensku kunnattunni hefur adeins farid fram tvi eg get bedid um reikningin a spaensku.
Almeria er ekki tessi típíski ferdamannastadur. Her er ekkert sjalfgefid af menn tali ensku. Costa de Almeria er mikid sottur af spanverjum tannig ad madur er upplifir sanna spaenska stemmingu.
Eins og gloggir bloggarar hafa tekid eftir hef eg ekki yfir ad rada islensku lyklabordi. En eins og svangi madurinn sagdi, allt er hey i hardindum.
Enda eg nu tessa bloggfaerslu og Kved fra Spani
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Athugasemdir
Hafðu það sem bezt í fríinu kæri Stefán og megi Drottinn Guð blessa þig og þína í Jesú nafni Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 17.6.2008 kl. 14:06
Tek undir með Alla, hlakka til að sjá ykkur aftur.
Kristinn Ásgrímsson, 17.6.2008 kl. 17:50
Hafið það voða gott í sólinni, kveðjur á Spánarstrendur
Svala Erlendsdóttir, 24.6.2008 kl. 12:01
Sæll Stefán!
Drottinn blessi ykkur og varðveiti, og gefi góðan tíma í faðmi fjölskyldunnar.
Kær kveðja Halldóra Ásgeirsdóttir.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 29.6.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.