Hraðinn ekki allt !

Mér finnst stundum eins löggæslan horfi bara á þennan eina þátt, þ.a.s hraðann. Ég bjó út í Bretlandi í  6ár. Þegar ég kom heim blöskraði mig umferðar „menningin" á Íslandi. Umferðarhraðinn er var miklu minni en sumir ökumenn sem töldu og telja að ökutækið sitt sé einskonar vopn til ógna öðrum í umferðinni. Ég bý á Suðurnesjum og sé stundum stóran Jeppa eða vörubíl fast fyrir aftan bíl sem þó er á löglegum hraða. Þessir ágætu ökumenn reyna að komast eins nálægt næsta bíl og hægt er og stundum beint fyrir framan nefið á lögreglunni sem virðist eingöngu vera að fylgjast með hröðum akstri. Að mínu viti er glæfralegur akstur hættulegri en hraður akstur. Ég er ALLS EKKI að segja að allir vorubílstjórar aki þannig, eða eigendur stórra Jeppa.  flestir gera sér grein fyrir hvað þeir eru með í höndunum.

Tokum höndum saman og gerum umferðina öruggari, það byrjar hjá okkur sjálfum


mbl.is Alvarlegum slysum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Löggæzlan horfir bara í eina átt.  Vegna þess að það er auðveldara en að bregðast við raunverulega vandanum: heimsku.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.4.2009 kl. 14:01

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Tími til kominn að fara að nota hestana aftur eins og í denn.

Vertu Guði falinn.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.4.2009 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband