Fimm þúsund manns í Fljótshlíðinni

 new_picture.png

Jæja komin heim eftir skemmtilega verslunarmannahelgi. Við hjónin fórum á Kotmót í Fljóthlíðinni hjá Hvolsvelli, sem var eitt þriggja kristilegra móta um verslunarmannahelgina. Veðrið lék við okkur á alla vegu. Um fimm þúsund manns komu  og sumur sem höfðu kannski litið kynnst kristilegri útihátíð, en töluðu um hvað það væri gaman að geta notið þess að vera í vímulausu umhverfi.

Hápuntur Kotmótsins voru tónleikar með Andraé Crouch sem þekktur kristinn tónlistamaður bæði kristna tónlistargeiranum sem og tónlistarheiminum almennt. Hann vann t.d með Michael Jackson og var fyrsta lagið sem spilað var í hans jarðaför eftir Andraé Crouch.

 0bd76975-7974-4187-b728-4a77b588d177.jpg

Ræðumaður mótsins var Dennis Greenidge sem talaði til okkar uppbyggjandi orð. 

Mótið frábært og tónleikarnir  frábærir. Guð er góður.

 

 

Guð blessi ykkur öll 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Mikið finnst mér leiðinlegt að við fórum á mis. Ég veit ekki hvernig þú lítur út en ég spurði um þig nokkrum sinnum. Vona að við sjáumst í september á Vopnafirði.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.8.2009 kl. 21:08

2 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Ég droppaði við bæði laugardag og sunnudag. Var á tónleikunum hjá André Crouch, þeir voru alveg meiriháttar

Svala Erlendsdóttir, 8.8.2009 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband