Gleðilega Páska

Nú þegar Kristnir menn minnast dauða og upprisu Jesú Krists og sigri hans yfir dauða og hel, vil ég skora á alla bloggara að kynna sér Kristna trú og fá að upplifa kærleika Guðs og tilgang með lífinu.

Þú komst ekki bara í þessa jörð til að lifa einhver 70-80 ár og verða síðan að mold. Guð elskar þig. Hann er  raunverulegur og yndislegur faðir.  Staldraðu við, og leyfðu Guði að sýna þér hans áæltun með líf þitt. Jermía 29:11: „Ég þekki þær fyrirætlanir sem ég hef með líf þitt, fyrirætlanir til heilla, að veita þér vonarríka framtíð."

Guð gefi þér gleðilega Páska.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Gleðilega páska Stefán og þakka gott orð.

Kristinn Ásgrímsson, 23.3.2008 kl. 14:31

2 identicon

Kristur er upprisinn!

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 15:03

3 Smámynd: Baldur

Takk fyrir góð orð Stefán. Guð er góður og það frábært að trúa og tilheyra honum

Baldur , 25.3.2008 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband