30.3.2008 | 00:31
Neyðin kennir naktri konu að spinna.
það var ekki spurning um hvort heldur hvenær allt syði upp úr. Stjórnvöld hafa verið að kynda upp reiði hjá almenningi sem endaði á suðupunti á þessum ágætu bílstjórum. Almenningur verður að gera sér grein fyrir þeim krafti sem samstaða er. Íslendingar hafa oft verið seinir til en þegar þér gera það, er það gert sem stæl. Höldum áfram friðsamlegum mótmælum en gætum þess að stofna ekki almannaheill í hættu. Bílstjórarnir ættu kannski að loka þingmennina inni. Þá hefðu þeir í það minnsta meiri möguleika að tala við þá.
MUNUM MÁLTÆKIÐ: SAMAN STÖNDUM VÉR, SUNDRAÐIR FÖLLUM VÉR.
Áframhaldandi umferðarskærur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.